
Gamithra Marga er tækninýjungamaður og stofnandi TVÍK, appið sem hjálpar fólki að læra og tala tungumál. Gamithra hefur unnið öryggisverkfræðingur (security engineer), nýsköpunarhakkari (innovation hacker), og er með Samtök um Mannvæna Tækni ( Icelandic Association for Humane Technology) Og… hefur ástríðu fyrir að nota tækni til að skapa jákvæðar samfélagsbreytingar (positive societal change) og hefur unnið nokkrar nýsköpunarkeppnir (innovation competitions).
Af hverju valdir þú að nota eina sögu fyrir öll TVÍK námskeiðin, og hvernig hjálpar það fólki að læra tungumálið?
Hvað var pirrandi eða ó-skil-virkt við hefðbundna tungumálakennslu, og hvernig leysir TVÍK þessi vandamál til að bjóða upp á betri kennslu?
Hvernig myndir þú skilgreina „mannvæna tækni“ og hver eru aðal-a-triðin í starfi Samtaka um mannvæna tækni?
Getur þú útskýrt aðalatriðin úr ræðu þinni til Framtíðarnefndar Alþingis um hættur ótakmarkaðrar þróunar gervigreindar, og hvaða skref eiga stjórnmálamenn að taka til að draga úr þessum hættum?
Hvernig komst þú frá Estonia til íslands?