All content for Viðskiptapúlsinn is the property of ViðskiptaMogginn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.
Í þætti dagsins er rætt um mikið aukið peningamagn í umferð, fjallað er um fjarvinnu sem er komin til að vera og mikinn vöxt í óverðtryggðum lánum bankanna. Þá er fjallað um ferðaþjónustu á landsbyggðinni, og minnst á Softbank og hlutafjárútboð Icelandair.
Viðskiptapúlsinn
Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.