All content for Viðskiptapúlsinn is the property of ViðskiptaMogginn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.
Í þætti dagsins er rætt um stöðu Icelandair og væntanlegt hlutafjárútboð félagsins. Þá er farið yfir efnahagsmálin eins og þau koma Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra fyrir sjónir í ítarlegu samtali ViðskiptaMoggans við hann, og rætt er um stöðuna í japönsku þjóð- og efnahagslífi vegna yfirvofandi brotthvarfs forsætisráðherra landsins.
Viðskiptapúlsinn
Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.