All content for Viltu finna milljón? is the property of viltufinnamilljon and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
7.þáttur - Spjall við keppendur og uppgjör (Höskuldarviðvörun)
Viltu finna milljón?
1 hour 23 minutes 40 seconds
1 month ago
7.þáttur - Spjall við keppendur og uppgjör (Höskuldarviðvörun)
Þá er komið að lokaþættinum sem verður helgaður keppendum okkar. Því miður voru Kristjana og Daníel vant við látin en Jóhann & Askur og Ólafur & Guðrún mættu eldhress. Nú þegar keppni er lokið spyrjum við þau um reynslu þeirra úr þáttunum og lífið eftir keppnina. Takk kærlega fyrir áhorfið og hlustunina í þessari þáttaröð og við sjáumst í þeirri þriðju! Umsókn fyrir næstu seríu fer fram hér: https://stod2.is/vfm - Þetta gæti breytt lífi ykkar!