Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
Technology
Health & Fitness
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Podjoint Logo
US
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/1f/86/ff/1f86ffc0-8262-d879-1688-3c069644a12a/mza_16132131254113947228.jpg/600x600bb.jpg
Við skákborðið
Útvarp Saga
140 episodes
5 days ago
Vikulegir þættir um skák á innlendum og erlendum vettvangi í umsjón Kristjáns Arnar Elíassonar alþjóðlegs skákdómara.
Show more...
Sports
Leisure,
Games
RSS
All content for Við skákborðið is the property of Útvarp Saga and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Vikulegir þættir um skák á innlendum og erlendum vettvangi í umsjón Kristjáns Arnar Elíassonar alþjóðlegs skákdómara.
Show more...
Sports
Leisure,
Games
https://img.transistor.fm/1ceupLU8tkJh-GSLCBvZbiuei5DOMf1OHE2tjLrX1wo/rs:fill:0:0:1/w:1400/h:1400/q:60/mb:500000/aHR0cHM6Ly9pbWct/dXBsb2FkLXByb2R1/Y3Rpb24udHJhbnNp/c3Rvci5mbS8yZDcy/YjY1NTgzZGY4Y2Ni/OWJlZmI3MTBmYmI2/M2U5YS5qcGc.jpg
Framtíðarsýn og stefna: Vignir Vatnar Stefánsson, Íslandsmeistari í skák
Við skákborðið
53 minutes
2 months ago
Framtíðarsýn og stefna: Vignir Vatnar Stefánsson, Íslandsmeistari í skák

Kristján Örn fær til sín Vigni Vatnar Stefánsson Íslandsmeistara í skák og stigahæsta skákmann landsins. Vignir segir frá mikilli ævintýraferð sinni til nokkurra landa í Asíu en hann og félagi hans í landsliðinu, Aleksandr Domalchuk-Jonasson, tefldu m.a. á athyglisverðu skákmóti í Kína þar sem þeir mættu grjóthörðum ungum og efnilegum Kínverjunum við í skákborðið. Vignir Vatnar tapaði ekki skák, gerði þrjú jafntefli og lagði sex andstæðinga sína. Vignir sigraði á mótinu og varð einn í efsta sæti með sjö og hálfan vinning í níu skákum. Ekki amalegt að vinna skákmóti í Kína og vel gert hjá Vigni. Vignir ræðir framtíð sína í skákinni en hann er að leita sér að góðum skákþjálfara sem getur aðstoðað hann að ná enn lengra. Hann telur sig geta náð styrkleika vel yfir 2600 elo-skákstig með rétta fólkið í kringum sig og góðan og stöðugan stuðning frá styrktaraðilum. Vignir er staðráðinn í að taka þátt í næstu heimsmeistaramótum í hraðskák og atskák sem haldin verða í lok árs í Doha, Qatar eða dagana 25.-31. desember. Heildarverðlaunafé á mótinu nemur um 150 milljónum íslenskra króna og munu flestir af sterkustu skákmönnum heims verða á meðal þátttakenda.

Við skákborðið
Vikulegir þættir um skák á innlendum og erlendum vettvangi í umsjón Kristjáns Arnar Elíassonar alþjóðlegs skákdómara.