All content for Við búum í útlöndum is the property of gummifel and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gummi og Blær hafa búið allt sitt líf á Íslandi. Og nú búa þau í útlöndum, nánar til tekið í Prag. Í þessum fyrsta þætti fara þau yfir ákvörðunina um að flytja, flutningana sjálfa og fyrstu dagana í nýju landi. Er það ávísun á sjálfshatur að leigja út íbúðina sína? Er eðlilegt að fá fimm spurningar um piss í inntökuprófi í leiklistarskóla? Okkar allra besti maður, Arnaldur Snær er líka með liðinn: Orð dagsins.
Þátturinn er í boði Alfreð. Tékkið á Alfreð og Giggó öppunum! Mjög sniðug!
Og eeeendilega fylgið okkur á Instagram. @utlondpodcast