
Miðlægir verkir eru læknanlegir. Hér segi ég frá aðferðum sem ég og fjöldi annarra höfum nýtt til að ná bata. Þarna er reyndar ekki komið inn á þær fljótvirku aðferðir sem tilheyra PRT sérstaklega svo sem Somatic Tracking enda var ég ekki orðin viðurkenndur PRT meðferðaraðili þegar þessi þáttur kom út. Takk fyrir að hlusta!