All content for VAKTINN is the property of Vaktinn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Einstaklega skemmtilegur þáttur þessa vikuna gjörsamlega smekkpakkaður af frösum.
Loksins er komið að næsta þáttarþætti. Margt, mjög margt, sem þarf að fara yfir í dag. Bolsévikar og Romanov, hvað er það eiginlega? Hver er munurinn á hrísmóðir og ljósmóðir og heyrum í Bergþóri stórsöngvara. Þessi þáttur er einfaldlega úr efstu hillu. Vægast sagt. Góðar stundir.
VAKTINN
Einstaklega skemmtilegur þáttur þessa vikuna gjörsamlega smekkpakkaður af frösum.