
Í fjórða þætti af jafnréttishlaðvarpinu Vaknaðu ræddu þær Ásthildur og Stefanía Sigurdís við Evu Harðardóttur fyrrverandi kennara þeirra beggja sem sameinaði þeirra jafnréttisbaráttu að hluta til. Eva er mikill femínisti og segir þeim m.a. Hvernig hún nær að samstilla sig sem femínista og móður eða kennara og frá reynslu sinni í Malaví!