Í sjöunda þætti Utanríkisvarpsins ræðir Sveinn H. Guðmarsson um Atlantshafsbandalagið við Hermann Ingólfsson, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu, í nýjum höfuðstöðvum þess í Brussel. Aðildin að Atantshafsbandalaginu er önnur lykilstoða í vörnum Íslands samkvæmt þjóðaröryggisstefnunni og var Ísland stofnaðili að bandalaginu fyrir rúmum 70 árum. Í þættinum er farið vítt og breytt yfir starfsemi bandalagsins og hvernig hafi tekist til að aðlagast nýjum tímum.
All content for Utanríkisvarpið is the property of Utanríkisráðuneytið and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í sjöunda þætti Utanríkisvarpsins ræðir Sveinn H. Guðmarsson um Atlantshafsbandalagið við Hermann Ingólfsson, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu, í nýjum höfuðstöðvum þess í Brussel. Aðildin að Atantshafsbandalaginu er önnur lykilstoða í vörnum Íslands samkvæmt þjóðaröryggisstefnunni og var Ísland stofnaðili að bandalaginu fyrir rúmum 70 árum. Í þættinum er farið vítt og breytt yfir starfsemi bandalagsins og hvernig hafi tekist til að aðlagast nýjum tímum.
Í sjötta þætti Utanríkisvarpsins er rætt við Davíð Loga Sigurðsson deildarstjóra hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins um mannréttindi og utanríkismál. Sérstaklega er rætt um setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem er eitt veigamesta hlutverk sem Ísland hefur gegnt á alþjóðavettvangi.
Mikla athygli vakti þegar Ísland hafði frumkvæði að því að flutt var sameiginlegt ávarp, af hálfu 36 ríkja, um bágt ástand mannréttinda í Sádi-Arabíu. Eins þegar Ísland hafði frumkvæði að því að mannréttindaráðið samþykkti ályktun um stöðu mannréttinda á Filippseyjum fyrir tæpu ári.
Skýrsla mannfréttindafulltrúa SÞ um mannréttindaástandið á Filippseyjum kom einmitt út í dag eftir að þátturinn var tekinn upp.
Utanríkisvarpið
Í sjöunda þætti Utanríkisvarpsins ræðir Sveinn H. Guðmarsson um Atlantshafsbandalagið við Hermann Ingólfsson, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu, í nýjum höfuðstöðvum þess í Brussel. Aðildin að Atantshafsbandalaginu er önnur lykilstoða í vörnum Íslands samkvæmt þjóðaröryggisstefnunni og var Ísland stofnaðili að bandalaginu fyrir rúmum 70 árum. Í þættinum er farið vítt og breytt yfir starfsemi bandalagsins og hvernig hafi tekist til að aðlagast nýjum tímum.