
Ólafur Páll Jónsson er heimspekingur og prófessor við Menntavísindasvið Hí. Þar kennir hann heimspeki í ýmsum áföngum með fjölbreyttum áherslum. Í þættinum ræðum við um heimspeki í sinni víðustu mynd, um drauma skólann hans Ólafs og um það hvað skiptir máli í skólastarfinu. Skemmtilegar umræður þar sem að Guðni og Guðmundur komast bara ágætlega frá þessu.
Hérna má finna fjölda áhugaverðra svara Ólafs á Vísindavefn HÍ: https://www.visindavefur.is/hofundur/475/olafur-pall-jonsson/#