
Magnús J. Magnússon skólastjóri við Barnaskólann á Eyrabakka og Stokkseyri ræðir við Guðna og Guðmund um leiklist í skólastarfi.
Magnús hefur sett upp yfir 80 leikskýningar í skólum víða um land og hefur leikhús hugsjónina að leiðarljósi í öllu starfi.
Til að hafa samband við Magnús er hægt að senda póst á magnus@barnaskolinn.is
Hann bendir einnig á síðu Bandalags íslenskra leikfélaga sem má finna hér: https://leiklist.is/
Þar má finna fjöldann allan af leikritum sem hægt er að fá keypt. Meðal annars um 15 leikrit eftir Magnús.
Njótið vel!