
Elín Þóra Stefánsdóttir er eTwinning sendiherra á Vestfjörðum. Þar hefur hún tekið þátt í eTwinning verkefnum síðan 2009 og þekkir það því mjög vel. Hún segir frá reynslu sinni af eTwinning.
Hérna má sjá myndband um eitt af verkefnum Elínar sem hún vann fyrir 1-2 árum um eTwinning
https://studio.youtube.com/video/e8cYo6CIeLg/edit
Hér er hægt að kynna sér verkefnið Litter@sea sem Elín segir frá í spjallinu.
https://twitter.com/litterasea1?lang=en
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Elínu. Frekari upplýsingar er að finna á Facebook síðu þáttarins: https://www.facebook.com/uppbrot/