
Þorsteinn Surmeli sér um eTwinning á Íslandi og segir okkur frá því hvað það er og hvernig hægt er að nýta það í skólastarfi.
eTwinning er spennandi möguleiki fyrir kennara í evrópsku samstarfi og einföld leið til að byrja þá vinnu.
Frekari upplýsingar um eTwinning er að finna hér: https://www.erasmusplus.is/menntun/skolar/etwinning/
Finndu okkur á Facebook síðu þáttarins: https://www.facebook.com/uppbrot/