
Margrét er þriggja barna móðir og mamma Jóhönnu. Hún kom til okkar og sagði okkur frá því hvernig var að vera ung mamma fyrir 23 árum síðan og hvernig hún upplifir muninn í dag þegar hún horfir á dóttur sína í sömu sporum. Tekið upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.