
Viðmælandi vikunnar er Guðlaug Elísa, tveggja barna móðir.
Hún er í fullu háskólanámi í viðskiptafræði samhliða vinnu og móðurhlutverkinu!
Í þættinum ræðum við þegar hún flutti ung til Hollands, lífið í Hollandi og flutninga heim til Íslands, meðgöngurnar og fæðingarnar, Guðmundur Leó er fæddur í Hollandi en Maja Ósk heima á Íslandi.
Við ræðum einnig BRCA genið og þau miklu áhrif sem það hefur haft á líf hennar og fjölskyldu hennar.
Við minnum á Bleiku slaufuna og hvetjum ykkur til að styrkja þetta mikilvæga málefni sem snertir flest okkar!
Þátturinn er í samstarfi við:
🌱 Nettó & Änglamark
💙 Sjóvá
💦 Happy Hydrate
🦷 Colgate
❤️ World Class
🎉 Rent-A-Party
🧻 Rúllupp
✨Mist og co.
🧡 Serrano