
Viðmælandi vikunnar er Birna Dís, þriggja barna móðir, eiginkona, mömmuþjálfari og fyrirtækja eigandi.
Birna fór með okkur yfir mömmuþjálfunina, hvernig hún kynntist Jakobi, krefjandi fæðingar, veikindi dóttur sinnar, lífið og tilveruna.
Þátturinn er í samstarfi við:
💙 Nettó & Änglamark
💦 Happy Hydrate
❤️ World Class
🎉 Rent-A-Party
🩵 Landsbankann
✨Mist og co.
🤝🏻 Giggó