
Atlas er þrítugur, atvinnulaus, blankur, föðurlaus og ómenntaður maður sem býr hjá mömmu sinni. Mamma hans er alltaf að nöldra í honum. Líf hans mun taka óvænta stefnu þegar hann er rændur og tekinn inn í bíl af mönnum sem hann þekkir ekki en þeir virðast kannast við hann.