Ritstjórn Landans fór af stað með upptökutæki í hönd og forvitnaðist um alls konar sögur, staði, menn og málefni, eins og þeim einum er lagið.
Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Ritstjórn Landans fór af stað með upptökutæki í hönd og forvitnaðist um alls konar sögur, staði, menn og málefni, eins og þeim einum er lagið.
Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Gísli forvitnast um sögu jarð- og vegganga á Íslandi og hvernig þau eru búin til. Þórdís fer í heimsókn til steinsmiðs sem sérhæfir sig í legsteinum.
Viðmælendur: Brjánn Guðjónsson, Gísli Eiríksson og Freyr Valsson
Umsjón: Gísli Einarsson og Þórdís Claessen
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.