
KR Hlaðvarpið eru mættir með annan þátt tímabilsins og núna er hljóðið 27 sinnum betra . Óskar Hrafn hringir inn í þáttinn og ræðir leikinn fyrir norðan gegn KA og næsta leik gegn Völsurum.
Hjörvar, Hallgrímur, Kristján og Denni á tökkunum ræða svo sín á milli spilamennskuna og margt fleira KR tengt.