
KR Hlaðvarpið (Hjörvar, Jói og Kristján) mættir aftur í settið. Byrjum á því að ræða leikinn gegn Blikum. Í seinni hlutanum er leitar til fortíðar þar sem bestu og verstu útlendingar sem spiluðu fyrir KR eru settir saman í lið. Endum þetta svo á léttri getrun "Hver er KR-ingurinn"