
Kalli, Maggi, Jóli og Matti mættu til að byrja formlega upphitun fyrir NFL tímabilið. Tímabil 7 af Jördunum hafið og við bjóðum ykkur velkomin í Bolastúdíóið með okkur.
Í þessum þætti skoðum við AFC East og South, riðla sem gefa manni ekki beint von í brjósti en gætu verið til vandræða fyrir önnur lið, eða liðin sjálf þetta tímabilið.
Velkomin aftur okkar fólk hjá Bola! Við erum spenntir fyrir tímabilinu framundan, þetta er rétt að byrja.