
Í seinustu viku kom það í ljós þegar þáttur á RÚV tók viðtal við fólk í Kringlunni að nánast enginn vissi hvað Páskar snérust um, en núna verður það útskýrt.
Nú er komið að því að ég (Gunnar) og Svava erum að undirbúa okkur fyrir ferð til Svíþjóðar þar sem Salómon okkar þarf aðgerð, megið endilega biðja fyrir því, en það þýðir því miður að við verður ekki að gera þætti næstu 3 vikur en í dag setjum við inn Íslenska kennslu um páskana sem ber titilinn “Líf í gegnum dauða” og fer yfir páska boðskapinn sem við vonum að uppörvi ykkur með því að útskýra besta boðdkap í heimi :)