
Jæja spurningin þessa vikuna snýst að helvíti, hverjar eru mismunandi kenningarnar um helvíti og hver af þeim er rökréttust? Eftir að hafa spjallað aðeins um þetta þá sýnist mér við þurfa mun fleiri þætti um þetta, láttu okkur vita ef þú ert sammála.