
Við fengum inn spurningu frá nemanda sem líður eins og skólinn sinn sé að reyna að neyða sig til að samþykkja og fagna LGBT+, á maður að leitast eftir að lifa í sátt við fólkið sem er ósammála mér eða standa á heimsviðhorfi biblíunnar? Gunnar og Svava demba sér í þetta umræðuefni.