
Ok, titillinn er frekar stuttur en spurningin sem við fengum hljómar svona: "hvað þýðir það þegar kristnir segjast hlakka til að Drottinn komi aftur? Hlakkar þeim til að deyja?"
Gunni og Svava taka þetta umræðuefni fyrir og reyna að útskýra hvernig bókstaflega allir kristnir hugsa.