
Margir koma til trúar og átta sig á því að það sem fær það hvað helst til að segja ekki frá Jesú eða vera meira opin með trúnna sína er ótti við menn eða álit annara, hvað er hægt að gera í því?
Svava og Gunni leitast hér eftir Biblíulegum svörum við hversdagslegum spurningum sem þessari :)