All content for Útkall is the property of utkall and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Á jólanótt árið 1986 sökk íslenska flutningaskipið Suðurlandið á leið sinni til Murmansk. Óttar Sveinsson ræðir við einn skipbrotsmannana, Júlíus Víði Guðnason í þessum þætti af Útkalli. Hann og fjórir félagar hans lifðu af ótrúlega vist um borð í hálfbotnlausum gúmmíbáti. Mennirnir stóðu í sparifötunum í sjó upp í hné og stundum klof í 14 klukkustundir á meðan beðið var eftir björgun. Sex félagar þeirra fórust. Heiðar Aðalbjörnsson er framleiðandi þáttana.