All content for Útkall is the property of utkall and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gjafar VE 300 strandaði í foráttubrimi fyrir utan Grindavík í febrúar 1973. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim. Í þessum þætti af Útkalli ræðir Óttar við Guðjón Rögnvaldsson, einn skipbrotsmannanna, konu hans Ragnheiði Einarsdóttur og Margeir Jónsson sem var í hópi björgunarsveitarmanna. Heiðar Aðalbjörnsson er framleiðandi þáttana.