All content for Útkall is the property of utkall and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Eldur kviknaði í flutningaskipinu Goðafossi í október 2010. Skipið var þá statt í fárviðri í Atlantshafinu mitt á milli Íslands og Færeyja. Í þessum lokaþætti þessarar þáttaraðar af Útkalli ræðir Óttar Sveinsson við Nikulás Halldórsson, fyrrum skipstjóra á skipinu og Einar Örn Jónsson, stýrimann. Heiðar Aðalbjörnsson er framleiðandi þáttana.