
Hún er mætt aftur! Burlesque dívan og kinkdrottningin Clitty Danger mætir í settið og við eigum áhugavert spjall um Swing Partý, Onlyfans, pólý og opin sambönd. Ágætis uppfærsla frá því hún kom fyrst til okkar árið 2021, því margt hefur runnið til sjávar síðan þá.