Í þessum þáttum er skoðuð saga íslensku útihátíðarinnar sem var hér allsráðandi í sumarstemningunni á ofanverðri síðustu öld. Farið verður í ferðalag aftur í tímann með viðkomu í Atlavík, Húnaveri, Eldborg, Herjólfsdal og víðar. Fjöldi góðra gesta koma í þáttinn og segja sögur af liðnum útihátíðum sem ýmist gengu vel eða ekki eins vel.
Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Í þessum þáttum er skoðuð saga íslensku útihátíðarinnar sem var hér allsráðandi í sumarstemningunni á ofanverðri síðustu öld. Farið verður í ferðalag aftur í tímann með viðkomu í Atlavík, Húnaveri, Eldborg, Herjólfsdal og víðar. Fjöldi góðra gesta koma í þáttinn og segja sögur af liðnum útihátíðum sem ýmist gengu vel eða ekki eins vel.
Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Í öðrum þætti tökum við fyrir blómatíma íslensku útihátíðanna sem haldnar voru í fögrum skógarrjóðrum fjarri þéttbýlinu um land allt um Verslunarmannahelgarnar á níunda áratug síðustu aldar. Stuðmenn og Ringó í Atlavík, Bindindismót í Galtalæk, risahátíðir í Húnaveri og stöðugt fjör á Þjóðhátíð.
Viðmælendur í þættinum eru Erla Ragnarsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Magnús Kjartansson, Sigríður Beinteinsdóttir og Felix Bergsson.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.