Hér ræðum við um teymi og teymisþjálfun út frá ýmsum sjónarhornum, ásamt skírskotunum í önnur fyrirbæri eins og leiðtogafræði, vinnustaðamenningu, mannauðsstjórnun og fleira.
All content for Teymisþjálfarinn is the property of Örn Haraldsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hér ræðum við um teymi og teymisþjálfun út frá ýmsum sjónarhornum, ásamt skírskotunum í önnur fyrirbæri eins og leiðtogafræði, vinnustaðamenningu, mannauðsstjórnun og fleira.
Í þessum þætti beini ég sjónum okkar að þjálfun hugbúnaðarteyma og fæ til mín sérfræðing í þeim efnum, Daða Ingólfsson, sem starfar sem teymisþjálfari hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri. Hann hefur gríðarlega reynslu í þessum efnum og á stóran þátt í útbreiðslu á þekkingu og nýtingu á Agile hugmyndafræðinni hér á landi ásamt Pétri Orra Sæmundsen og fleirum, ekki síst í gegnum ráðstefnuna Agile Ísland sem var árlegur viðburður um alllangt skeið.
Teymisþjálfarinn
Hér ræðum við um teymi og teymisþjálfun út frá ýmsum sjónarhornum, ásamt skírskotunum í önnur fyrirbæri eins og leiðtogafræði, vinnustaðamenningu, mannauðsstjórnun og fleira.