All content for Temjum tæknina is the property of Háskólinn á Akureyri and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#S2-01 Pétur Maack Þorsteinsson - Getur spjallmenni komið í stað sálfræðings?
Temjum tæknina
1 hour 57 minutes
1 month ago
#S2-01 Pétur Maack Þorsteinsson - Getur spjallmenni komið í stað sálfræðings?
Getur spjallmenni komið í stað sálfræðings? Og hvaða ábyrgð berum við á tímum þar sem tæknin býður upp á skjótar lausnir við flóknum mannlegum vanda? Pétur Maack Þorsteinsson sálfræðingur fer yfir mörkin milli manns og vélar og veltir upp spurningunni um hvað raunverulega skiptir máli þegar fólk þarf á stuðningi að halda.