All content for Temjum tæknina is the property of Háskólinn á Akureyri and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Dr. Ari Kristinn Jónsson er einn áhrifamesti tæknileiðtogi Íslands – fyrrum NASA-vísindamaður, fyrrverandi rektor HR og frumkvöðull á sviði gervigreindar, menntunar og nýsköpunar. Í þessum þætti skyggnumst við inn í ótrúlegan feril hans, leiðtogastíl og ástríðu fyrir því að nýta tækni til að leysa raunveruleg vandamál – frá Mars-jeppum yfir í menntun framtíðarinnar.