Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni dagsins.
All content for Synir Egils is the property of Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni dagsins.
Synir Egils 5. okt - Átök á Alþingi, húsnæðiskreppa, menningarstríð, friðarvon og hernaðaruppbygging
Synir Egils
2 hours 37 minutes 59 seconds
1 month ago
Synir Egils 5. okt - Átök á Alþingi, húsnæðiskreppa, menningarstríð, friðarvon og hernaðaruppbygging
Sunnudagurinn 5. október
Synir Egils: Átök á Alþingi, húsnæðiskreppa,, friðarvon, hernaður og ríkisfjármál
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Eyrún Magnúsdóttir stofnandi Gímaldsins, Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun og Þórður Snær Júlíusson framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar og ræða fréttir vikunnar og stöðu mála, hér heima og erlendis. Að því loknu koma þrír nefndarmenn úr utanríkismálanefnd og ræða öryggismál Evrópu, en á fundi leiðtoga Evrópuríkja var fullyrt að álfan væri nú í stríði við Rússland. Pawel Bartoszek, Dagbjört Hákonardóttir og Víðir Reynisson ræða öryggismál. Síðan kemur Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og fer yfir ríkisfjármálin.
Synir Egils
Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni dagsins.