All content for Svörtu tungurnar is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Þvílík gleði og hamingja, það kom til okkar gestur. Leikskáldið, leikstjórinn, sviðslistakonan, spunaspilarinn, larparinn og snillingurinn Bryndís kíkti til okkar og ræddi við okkur um spil, að vera stelpa í spunaspili, Age of vikings spilið okkar og fleirra.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir eru: Lúlli, Bjarni, Hilmir og Bryndís
– Tónlist: Psychic Scream
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor