
Í þessum þætti fengum við til okkar þær Kristínu Eddu Óskarsdóttir og Sigríði Guðjónsdóttir, stofnendur og eigendur SPJARA fataleigu. Við ræðum um reksturinn og upphafið að SPJARA, neytendahegðun, markaðssetningu og hvað fataleiga er einfaldlega mikil snilld. Við lærðum ótrúlega margt af þessum flottu konum og það var ótrúlega skemmtilegt að fá að skyggnast inn í þeirra hugarheim þegar kemur að tísku.
Þátturinn er í boði Alba heildsala og Plantan kaffihús.