
Eftir tvo kannski smá yfirþyrmandi síðustu þætti um áhrif fast fashion á bæði umhverfið og manneskjuna þá erum við búnar að vera mjög spenntar fyrir þessum þætti. Hér fjöllum við um það sem við sem einstaklingar getum gert til að stuðla að jákvæðri neysluhyggju - það er nefnilega svo ótrúlega mikið sem við getum gert sem krefst jafnvel ekki mikillar fyrirhafnar en hefur mikil áhrif í stóra samhenginu.
Þátturinn er í boði Alba heildsala og Plantan kaffihús.