
Þáttur númer þrjú í “fast fashion seríunni” okkar en í þessum þætti förum við yfir hvernig aðstæðum starfsfólks í verksmiðjum skynditískugeirans er háttað og afhverju. Fast fashion fyrirtæki framleiða fötin sín í svokölluðum “sweatshops” og það orð eitt og sér gefur okkur ágæta hugmynd um hvernig aðstæður þar inni eru og hver áhrifin eru á starfsfólk þess.
Þátturinn er í boði Alba heildsala og Plantan kaffihús.