
Þáttur númer tvö í “fast fashion seríunni” okkar en í þessum þætti förum við yfir hvaða áhrif skynditíska hefur á umhverfið. Tískuiðnaðurinn er einn mest mengandi iðnaður jarðarinnar og hefur í einu orði sagt stórfelld áhrif á umhverfið og vistkerfi jarðarinnar í heild; töluvert meiri og víðtækari áhrif en við flest gerum okkur grein fyrir.
Þátturinn er í boði Alba heildsala og Plantan kaffihús.