
Í þessum þætti fengum við til okkar Helga Ómars - ljósmyndara, tískugúru, áhrifavald, hlaðvarpsstjórnanda og svo mikið meira. Við ræðum meðal annars vegferð Helga að meðvitaðara lífi, um tískuheiminn og tímann hans hjá risa módelskrifstofu í Köben og hans sýn á starfið sem áhrifavaldur. Það var dásamlegt að fá að spjalla við Helga og við vonum að þið njótið spjallsins jafn vel og við gerðum.
Þátturinn er í boði På Stell og Plantan kaffihús.