
Í þessum þætti köfum við aðeins ofan í samfélagsmiðla á léttum nótum. Við ræðum til að mynda þau víðtæku áhrif sem samfélagsmiðlar geta haft á neyslu, duldar markaðssetningar, viðhorf okkar til tísku, viðhorf okkar til heilsu og almennar venjur. Við áttum ótrúlega huggulegt spjall og vonum að þið hafið einnig gaman af.
Þátturinn er í boði Alba heildsala og Plantan kaffihús.