Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
News
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/35/47/f3/3547f394-ce7f-91e5-7c5d-4691b6837744/mza_7837197759847063819.jpg/600x600bb.jpg
Íslenskt Íþróttafólk
Ívar Máni Hrannarsson
3 episodes
1 week ago
Helstu fréttir af íþróttafólki íslands í ÖLLUM íþróttum. Spjallþættir, viðtöl og fleira!
Show more...
Sports
RSS
All content for Íslenskt Íþróttafólk is the property of Ívar Máni Hrannarsson and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Helstu fréttir af íþróttafólki íslands í ÖLLUM íþróttum. Spjallþættir, viðtöl og fleira!
Show more...
Sports
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/42951767/42951767-1739029365397-c1212d5307936.jpg
#1 - MMA Íslendingar taka yfir Skotland, viðtal við Júlíu eftir EM í paraskautum o.fl.
Íslenskt Íþróttafólk
29 minutes 46 seconds
9 months ago
#1 - MMA Íslendingar taka yfir Skotland, viðtal við Júlíu eftir EM í paraskautum o.fl.

Í fyrsta þættinum af Íslenskt Íþróttafólk kynnum við okkur MMA-íslendinga sem eru að fara taka yfir Skotland og keppa í Goliath Fight Series 7.

Einnig tók ég viðtal við Júlíu Sylvíu Gunnarsdóttur, sem nýlega varð fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt á EM í paraskautum.

Í þættinum förum við einnig yfir fleiri fréttir sem mér fannst áhugaverðar seinustu vikur og afrek suma íþróttamanna í byrjun árs.


afsaka ensku sletturnar


Tímapunktar:

00:00 - intro

00:41 - Goliath Fight Series 7

08:55 - Fyrsti íslendingur á EM í paraskautum!

09:42 - Viðtal við Júlíu paraskautara

20:14 - FIFA setur Fram og Gróttu í bann

21:27 - Hófí Dóra keppti á HM í alpagreinum

22:13 - Annie Mist keppir ekki á CrossFit leikunum

23:40 - Jóhann Berg með stoðsendingu í Sádí

24:15 - Baldur Þór slær 2 Íslandsmet á einni viku

25:05 - ÍM í búnaðarkraftlyftingum og EM öldunga

27:51 - Outro


Fylgið Íslenskt Íþróttafólk á samfélagsmiðlum:

Instagram: https://www.instagram.com/islensktithrottafolk/

Netfang: islensktithrottafolk@gmail.com


Þarftu að komast í samband við mig varðandi íþróttaviðburð, spons eða annað? Sentu á mig email eða heyrðu í mér á instagram!

Íslenskt Íþróttafólk
Helstu fréttir af íþróttafólki íslands í ÖLLUM íþróttum. Spjallþættir, viðtöl og fleira!