
Í fyrsta þættinum af Íslenskt Íþróttafólk kynnum við okkur MMA-íslendinga sem eru að fara taka yfir Skotland og keppa í Goliath Fight Series 7.
Einnig tók ég viðtal við Júlíu Sylvíu Gunnarsdóttur, sem nýlega varð fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt á EM í paraskautum.
Í þættinum förum við einnig yfir fleiri fréttir sem mér fannst áhugaverðar seinustu vikur og afrek suma íþróttamanna í byrjun árs.
afsaka ensku sletturnar
Tímapunktar:
00:00 - intro
00:41 - Goliath Fight Series 7
08:55 - Fyrsti íslendingur á EM í paraskautum!
09:42 - Viðtal við Júlíu paraskautara
20:14 - FIFA setur Fram og Gróttu í bann
21:27 - Hófí Dóra keppti á HM í alpagreinum
22:13 - Annie Mist keppir ekki á CrossFit leikunum
23:40 - Jóhann Berg með stoðsendingu í Sádí
24:15 - Baldur Þór slær 2 Íslandsmet á einni viku
25:05 - ÍM í búnaðarkraftlyftingum og EM öldunga
27:51 - Outro
Fylgið Íslenskt Íþróttafólk á samfélagsmiðlum:
Instagram: https://www.instagram.com/islensktithrottafolk/
Netfang: islensktithrottafolk@gmail.com
Þarftu að komast í samband við mig varðandi íþróttaviðburð, spons eða annað? Sentu á mig email eða heyrðu í mér á instagram!