
Tónlistarþátturinn Slappaðu af og að þessu sinni í umsjón Arnþrúðar Karlsdóttur en hún ræðir við Rúnar Þór, Egil Ólafsson og Benedikt Helga Benediktsson úr hljómsveitinni Razzar sem er að gefa út nýja plötu í dag og verða með útgáfuhátíð í kvöld. -- 18. ágúst 2025