
Í þessum þætti segir frá frá íþróttamanni sem keppti fyrstur manna fyrir heimaland sitt á Ólympíuleikum en getur þó seint talist afreksmaður á því sviði. Saga hans endaði þó betur en nokkurn grunaði og hann setti að lokum Ólympíumet sem sennilega verður aldrei slegið.