
Einstakar lífverur geta haft hræðilegar eða dásamlegar afleiðingar fyrir jörðina. Þá eigum við ekki við tegund heldur einstaklinga innan þeirrar tegundar. Í þessum þætti fjöllum við um tvær lífverur af sömu tegund sem höfðu hvað mest afgerandi áhrif á lífkerfi jarðar. Hvaða tegund ætli það sé og hvað gerðu þessar tvær lífverur sem skildu þær svo mjög að?