Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...
All content for Skraut Bakkusar is the property of Óli Stefán and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...
Tuttugasti þáttur Skrauts Bakkusar ber nafnið venjulegt líf því gestur minn að þessu sinni fer yfir það með mér hversu dýrmætt það er að eignast venjulegt líf. Axel á langa edrúgöngu en það eru 34 ár síðan hann tók síðasta sopann. Axel hefur unnið mjög djúpt í sjálfum sér og kann AA fræðin mjög vel. Það var mjög lærdómsríkt að spjalla við hann um sína reynslusögu og svo hvernig hann opnaði á tólf sporin tuttugu daga gamall, ennþá inni á Vogi. Hann fer yfir þes...
Skraut Bakkusar
Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...