Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...
All content for Skraut Bakkusar is the property of Óli Stefán and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...
Nýr þáttur nýr vinkill. Ég fékk til mín góðkunninga þáttarins og við settumst niður við svokallað hringborð. Hringborðið er hugsað þannig að fleiri en tveir komi saman til þess að ræða alkóhólismann. Tilgangurinn er að fá inn umræður og þannig fengið ákveðna dýpt í málefni sem upp eru sett hverju sinni. Þeir Haukur Einarsson og Pálmi Fannar Smárason eru hálfgerðir Guðfeður Skrauts Bakkusar því þeir hafa á bak við tjöldin hjálpað mér mjög mikið með þáttinn. Sjálfir ...
Skraut Bakkusar
Í þessum þætti spjalla ég við hann Gísla Sigurðarsson. Gísli leggur hér inn sögu sína á mjög einlægan og áhrifaríkan hátt. Nafn þáttarsins, innri þjáning, er komið úr sögu hans þegar hann lýsir því ástandi sem hann var í þegar hann tók ákvörðun um að hætta að drekka. Það sem er mjög merkilegt er að Gísli lýsir líklega meiri innri þjáningu fyrstu árin í edrúmennskunni. Hann hætti drykkju en gerði ekki neitt annað, hélt lífinu bara áfram á hnefanum. Gísli málar upp m...