
Í þessum þætti kynnumst við þáttarstjórendum aðeins betur, förum yfir veiðisögur, gæsaveiði og nú hvar þessi áhugi byrjaði nú hjá okkur. Birkir Mar þáttarstjórnandi hjá Hylurinn hlaðvarp var okkur innan handar og aðstoðar og fékk hann að grípa aðeins í mækinn